Galatabréfið 6:7, 8 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Látið ekki blekkjast: Menn villa ekki um fyrir Guði því að það sem maður sáir, það uppsker hann.+ 8 Sá sem sáir eins og holdið vill uppsker glötun af holdinu en sá sem sáir eins og andinn vill uppsker eilíft líf af andanum.+
7 Látið ekki blekkjast: Menn villa ekki um fyrir Guði því að það sem maður sáir, það uppsker hann.+ 8 Sá sem sáir eins og holdið vill uppsker glötun af holdinu en sá sem sáir eins og andinn vill uppsker eilíft líf af andanum.+