3. Mósebók 19:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Þú mátt ekki bera hatur í hjarta til bróður þíns.+ Vertu óhræddur að ávíta náunga þinn+ svo að þú verðir ekki meðsekur honum. 1. Tímóteusarbréf 5:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Áminntu+ í viðurvist allra þá sem syndga,+ hinum til viðvörunar.*
17 Þú mátt ekki bera hatur í hjarta til bróður þíns.+ Vertu óhræddur að ávíta náunga þinn+ svo að þú verðir ekki meðsekur honum.