-
Sálmur 14:4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
4 Skilja þeir ekki neitt, þessir illvirkjar?
Þeir gleypa í sig fólk mitt eins og brauð
og ákalla ekki Jehóva.
-
-
Orðskviðirnir 22:16Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
16 Sá sem prettar hinn fátæka í hagnaðarskyni+
og sá sem gefur ríkum manni gjafir
verður fátækur að lokum.
-