-
1. Samúelsbók 30:11, 12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 Nú fundu þeir egypskan mann úti á víðavangi og fóru með hann til Davíðs. Þeir gáfu honum mat að borða og vatn að drekka 12 og auk þess sneið af gráfíkjuköku og tvær rúsínukökur. Hann át og hresstist við* en hann hafði hvorki borðað né drukkið í þrjá daga og þrjár nætur.
-