-
Jesaja 28:4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
4 Og fölnandi blómsveigur fegurðarinnar
á hæðinni yfir frjósömum dalnum
verður eins og snemmþroska fíkja í sumarbyrjun.
Sá sem sér hana grípur hana og gleypir í einum munnbita.
-
-
Nahúm 3:12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
12 Öll varnarvirki þín eru eins og fíkjutré með fyrstu þroskuðu ávöxtunum.
Ef þau eru hrist falla fíkjurnar í opinn munninn
á gráðugum mönnum.
-