Ljóðaljóðin 1:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Ég er dökk* en yndisleg, þið Jerúsalemdætur,eins og tjöld Kedars,+ eins og tjalddúkar+ Salómons. Ljóðaljóðin 6:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 ‚Hver er sú sem ljómar* eins og morgunroðinn,falleg eins og tungl í fyllingu,hrein eins og sólskinið,heillandi eins og herflokkar hjá fánum sínum?‘“+
10 ‚Hver er sú sem ljómar* eins og morgunroðinn,falleg eins og tungl í fyllingu,hrein eins og sólskinið,heillandi eins og herflokkar hjá fánum sínum?‘“+