4 Skurðgoð þeirra eru silfur og gull,
handaverk manna.+
5 Þau hafa munn en geta ekki talað,+
augu en geta ekki séð.
6 Þau hafa eyru en geta ekki heyrt,
nef en finna enga lykt.
7 Þau hafa hendur en geta ekki gripið,
fætur en geta ekki gengið.+
Úr barka þeirra kemur ekkert hljóð.+
8 Þeir sem búa þau til verða eins og þau+
og sömuleiðis allir sem treysta á þau.+