Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 41:7
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  7 Handverksmaðurinn hvetur gullsmiðinn+

      og sá sem hamrar málminn í þynnur

      hvetur þann sem slær steðjann.

      Hann segir um lóðninguna: „Hún er góð.“

      Síðan er skurðgoðið fest með nöglum svo að það velti ekki.

  • Jesaja 46:6, 7
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  6 Til eru menn sem hrista gull úr pyngju sinni

      og vega silfur á vogarskálum.

      Þeir ráða málmsmið og hann smíðar úr því guð.+

      Síðan falla þeir fram og tilbiðja hann.+

       7 Þeir lyfta honum upp á herðarnar,+

      þeir bera hann og koma honum fyrir, og þar stendur hann kyrr.

      Hann hreyfist ekki úr stað.+

      Þeir hrópa til hans en hann svarar ekki.

      Hann bjargar engum úr neyð hans.+

  • Jeremía 10:3, 4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  3 Siðir þjóðanna eru sjálfsblekking.*

      Handverksmaður heggur tré í skóginum

      og sker það út með verkfæri sínu.+

       4 Menn skreyta það silfri og gulli+

      og festa það með hamri og nöglum svo að það detti ekki um koll.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila