6 Til eru menn sem hrista gull úr pyngju sinni
og vega silfur á vogarskálum.
Þeir ráða málmsmið og hann smíðar úr því guð.+
Síðan falla þeir fram og tilbiðja hann.+
7 Þeir lyfta honum upp á herðarnar,+
þeir bera hann og koma honum fyrir, og þar stendur hann kyrr.
Hann hreyfist ekki úr stað.+
Þeir hrópa til hans en hann svarar ekki.
Hann bjargar engum úr neyð hans.+