-
1. Konungabók 21:20, 21Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
20 Akab sagði við Elía: „Þú fannst mig, óvinur minn!“+ „Já, ég fann þig,“ svaraði Elía. „Guð segir: ‚Af því að þú ert ákveðinn í* að gera það sem er illt í augum Jehóva+ 21 ætla ég að leiða ógæfu yfir þig. Ég mun sópa burt afkomendum þínum og tortíma öllum karlmönnum* af ætt Akabs,+ jafnvel hinum vesælu og veikburða í Ísrael.+
-
-
2. Konungabók 10:10, 11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
10 Þið sjáið að hvert einasta orð Jehóva sem Jehóva hefur talað gegn ætt Akabs rætist.*+ Jehóva hefur gert það sem hann sagði fyrir milligöngu Elía þjóns síns.“+ 11 Síðan drap Jehú alla sem voru eftir af ætt Akabs í Jesreel og auk þess alla háttsetta menn hans, vini og presta.+ Hann lét engan halda lífi.+
-
-
Jeremía 22:30Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
30 Þetta segir Jehóva:
-