Jesaja 49:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 En Síon sagði: „Jehóva hefur yfirgefið mig,+ Jehóva hefur gleymt mér.“+ Esekíel 37:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Síðan sagði hann við mig: „Mannssonur, þessi bein eru allir Ísraelsmenn.+ Þeir segja: ‚Bein okkar eru uppþornuð og von okkar er brostin.+ Það er úti um okkur.‘
11 Síðan sagði hann við mig: „Mannssonur, þessi bein eru allir Ísraelsmenn.+ Þeir segja: ‚Bein okkar eru uppþornuð og von okkar er brostin.+ Það er úti um okkur.‘