16 Þú heldur gegn þjóð minni, Ísrael, eins og ský sem hylja landið. Á síðustu dögum leiði ég þig gegn landi mínu+ og helga mig með því sem ég geri við þig, Góg, fyrir augum þeirra svo að þjóðirnar kynnist mér.“‘+
22 Ég fullnægi dómi mínum yfir honum* með drepsótt+ og blóðsúthellingum, og ég læt úrhelli, hagl,+ eld+ og brennistein+ steypast yfir hann og yfir hersveitir hans og þær mörgu þjóðir sem eru með honum.+
8 Eftir að Jehóva hersveitanna var upphafinn sendi hann mig til þjóðanna sem rændu eigum ykkar+ og hann sagði: ‚Sá sem snertir ykkur snertir augastein minn.*+
3 Þann dag geri ég Jerúsalem að þungum steini fyrir allar þjóðir. Allir sem reyna að lyfta honum meiðast illa,+ og allar þjóðir jarðar safnast saman gegn borginni.+