Jesaja 41:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 „Fátækir og þurfandi leita að vatni en finna ekkert. Tunga þeirra er skrælnuð af þorsta.+ Ég, Jehóva, mun bænheyra þá.+ Ég, Guð Ísraels, yfirgef þá ekki.+
17 „Fátækir og þurfandi leita að vatni en finna ekkert. Tunga þeirra er skrælnuð af þorsta.+ Ég, Jehóva, mun bænheyra þá.+ Ég, Guð Ísraels, yfirgef þá ekki.+