Jóel 3:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Á þeim degi mun sætt vín drjúpa af fjöllunum,+hæðirnar flóa í mjólkog allir lækir Júda verða fullir af vatni. Lind mun streyma frá húsi Jehóva+og vökva Dal akasíutrjánna.
18 Á þeim degi mun sætt vín drjúpa af fjöllunum,+hæðirnar flóa í mjólkog allir lækir Júda verða fullir af vatni. Lind mun streyma frá húsi Jehóva+og vökva Dal akasíutrjánna.