6 Síðan sagði hann við mig: „Þetta er orðið að veruleika. Ég er alfa og ómega,* upphafið og endirinn.+ Þeim sem er þyrstur mun ég gefa ókeypis að drekka af uppsprettu* lífsvatnsins.+
17 Andinn og brúðurin+ segja: „Komið!“ og allir sem heyra segi: „Komið!“ Allir sem eru þyrstir komi+ og allir sem vilja drekki ókeypis af vatni lífsins.+