-
Jeremía 33:25, 26Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
25 Jehóva segir: ‚Svo sannarlega sem ég gerði sáttmála við daginn og nóttina+ og setti himninum og jörðinni lög+ 26 mun ég aldrei hafna afkomendum Jakobs né Davíðs þjóns míns. Ég vel höfðingja af afkomendum hans og þeir skulu ríkja yfir afkomendum Abrahams, Ísaks og Jakobs. Ég flyt útlagana aftur heim+ og sýni þeim meðaumkun.‘“+
-