Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Samúelsbók 7:8
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 8 Segðu auk þess við Davíð þjón minn: ‚Jehóva hersveitanna segir: „Ég sótti þig í hagann þar sem þú gættir hjarðarinnar+ og gerði þig að leiðtoga yfir þjóð minni, Ísrael.+

  • 2. Samúelsbók 7:16
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 16 Ætt þín og konungdómur mun vara að eilífu frammi fyrir þér og hásæti þitt standa stöðugt um ókomna tíð.“‘“+

  • 2. Samúelsbók 23:5
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  5 Er það ekki þannig sem Guð lítur á ætt mína?

      Hann hefur gert við mig eilífan sáttmála,+

      greinargóðan og áreiðanlegan.

      Þessi sáttmáli frelsar mig að öllu leyti og veitir mér einskæra gleði.

      Einmitt þess vegna lætur hann ætt mína dafna.+

  • Sálmur 89:28, 29
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 28 Ég sýni honum tryggan kærleika að eilífu+

      og sáttmáli minn við hann verður aldrei rofinn.+

      29 Ég læt afkomendur hans standa að eilífu

      og hásæti hans eins lengi og himnarnir vara.+

  • Jeremía 33:25, 26
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 25 Jehóva segir: ‚Svo sannarlega sem ég gerði sáttmála við daginn og nóttina+ og setti himninum og jörðinni lög+ 26 mun ég aldrei hafna afkomendum Jakobs né Davíðs þjóns míns. Ég vel höfðingja af afkomendum hans og þeir skulu ríkja yfir afkomendum Abrahams, Ísaks og Jakobs. Ég flyt útlagana aftur heim+ og sýni þeim meðaumkun.‘“+

  • Postulasagan 13:34
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 34 Guð reisti hann upp frá dauðum svo að hann fengi aldrei aftur dauðlegan líkama. Hann hefur orðað það þannig: ‚Ég mun sýna ykkur þann trúa* og trygga kærleika sem ég lofaði Davíð.‘+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila