Jesaja 49:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Hann sagði við mig: „Þú ert þjónn minn, Ísrael,+ég læt þig birta dýrð mína.“+ Jesaja 60:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Eyjarnar vona á mig.+ Skip frá Tarsis fara fremsttil að flytja* syni þína langt að+ásamt silfri þeirra og gullivegna nafns Jehóva Guðs þíns og Hins heilaga Ísraelsþví að hann mun heiðra* þig.+
9 Eyjarnar vona á mig.+ Skip frá Tarsis fara fremsttil að flytja* syni þína langt að+ásamt silfri þeirra og gullivegna nafns Jehóva Guðs þíns og Hins heilaga Ísraelsþví að hann mun heiðra* þig.+