Sálmur 41:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 41 Sá sem lætur sér annt um bágstadda er hamingjusamur,+Jehóva bjargar honum á degi neyðarinnar. Sálmur 112:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Hann deilir út gjöfum örlátlega,* hann gefur fátækum.+ צ [tsade] Réttlæti hans varir að eilífu,+ק [qóf]styrkur* hans eykst og er upphafinn. Orðskviðirnir 19:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Sá sem er góður við bágstadda lánar Jehóva+og hann endurgeldur* honum.+ Orðskviðirnir 22:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Hinn örláti* hlýtur blessunþví að hann gefur hinum fátæka af mat sínum.+
9 Hann deilir út gjöfum örlátlega,* hann gefur fátækum.+ צ [tsade] Réttlæti hans varir að eilífu,+ק [qóf]styrkur* hans eykst og er upphafinn.