Jósúabók 22:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Nú hefur Jehóva Guð ykkar veitt bræðrum ykkar frið og ró eins og hann lofaði þeim.+ Þið megið nú snúa aftur til tjalda ykkar í landinu sem Móse þjónn Jehóva gaf ykkur til eignar hinum megin* Jórdanar.+
4 Nú hefur Jehóva Guð ykkar veitt bræðrum ykkar frið og ró eins og hann lofaði þeim.+ Þið megið nú snúa aftur til tjalda ykkar í landinu sem Móse þjónn Jehóva gaf ykkur til eignar hinum megin* Jórdanar.+