17 Hann sendi konung Kaldea gegn henni.+ Konungurinn drap unga menn hennar með sverði+ í helgidóminum+ og kenndi hvorki í brjósti um unga karla né konur, aldraða né veikburða.+ Guð gaf allt í hendur hans.+
17 Ísraelsmenn eru tvístraðir sauðir.+ Ljón hafa sundrað þeim.+ Fyrst gleypti Assýríukonungur þá,+ síðan nagaði Nebúkadnesar* Babýlonarkonungur bein þeirra.+