-
Jeremía 51:7Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
7 Babýlon var gullbikar í hendi Jehóva,
hún gerði alla jörðina drukkna.
-
-
Daníel 5:18, 19Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
18 Herra konungur, hinn hæsti Guð gaf Nebúkadnesari föður þínum ríki, vald, heiður og tign.+ 19 Allar þjóðir, þjóðflokkar og málhópar skulfu af ótta frammi fyrir honum vegna valdsins sem Guð hafði gefið honum.+ Hann tók af lífi hvern sem hann vildi og þyrmdi lífi hvers sem hann vildi, og hann upphóf og auðmýkti hvern sem hann vildi.+
-