2. Konungabók 18:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Á þriðja stjórnarári* Hósea+ Elasonar Ísraelskonungs tók Hiskía,+ sonur Akasar+ Júdakonungs, við völdum. 2. Konungabók 18:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Hann lagði einnig undir sig landsvæði Filistea+ allt til Gasa og umlykjandi svæðis, frá varðturnum til víggirtra borga.*
18 Á þriðja stjórnarári* Hósea+ Elasonar Ísraelskonungs tók Hiskía,+ sonur Akasar+ Júdakonungs, við völdum.
8 Hann lagði einnig undir sig landsvæði Filistea+ allt til Gasa og umlykjandi svæðis, frá varðturnum til víggirtra borga.*