-
2. Konungabók 3:24, 25Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
24 Þegar þeir komu inn í herbúðir Ísraels réðust Ísraelsmenn til atlögu og hjuggu Móabíta niður svo að þeir lögðu á flótta.+ Ísraelsmenn héldu inn í Móab og drápu Móabíta hvern á fætur öðrum. 25 Þeir rifu niður borgirnar og köstuðu hver og einn steini á allar góðar jarðir svo að þær urðu þaktar grjóti. Þeir stífluðu allar uppsprettur+ og felldu öll góð tré.+ Að lokum var Kír Hareset+ ein eftir.* En slöngvukastararnir umkringdu borgina og létu steina dynja á henni.
-