Jeremía 48:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 48 Um Móab.+ Jehóva hersveitanna, Guð Ísraels, segir: „Illa er komið fyrir Nebó+ því að henni hefur verið eytt! Kirjataím+ er niðurlægð og unnin. Virkið* er til skammar og í molum.+
48 Um Móab.+ Jehóva hersveitanna, Guð Ísraels, segir: „Illa er komið fyrir Nebó+ því að henni hefur verið eytt! Kirjataím+ er niðurlægð og unnin. Virkið* er til skammar og í molum.+