36 Þess vegna kveinar hjarta mitt yfir Móab eins og flauta+
og hjarta mitt kveinar yfir íbúum Kír Heres eins og flauta
því að hann missir auðinn sem hann hefur aflað sér.
37 Hvert höfuð er sköllótt+
og hvert skegg skorið af.
Á öllum handleggjum eru skurðir+
og hærusekkur bundinn um mjaðmirnar!‘“+