-
Jeremía 48:3Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
3 Angistaróp heyrist frá Hórónaím,+
eyðing og tortíming.
-
-
Jeremía 48:5Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
5 Menn ganga hágrátandi upp Lúkítbrekku.
Á leiðinni niður frá Hórónaím heyrast neyðaróp vegna hörmunganna.+
-