-
2. Konungabók 17:25, 26Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
25 Fólkið óttaðist* ekki Jehóva fyrst eftir að það settist þar að. Jehóva sendi því til þeirra ljón+ sem drápu nokkra þeirra. 26 Assýríukonungi var tilkynnt: „Þjóðirnar sem þú hefur flutt í útlegð og látið setjast að í borgum Samaríu vita ekki hvernig á að tilbiðja Guð landsins.* Þess vegna sendir hann til þeirra ljón sem drepa þær því að engin af þeim kann að tilbiðja Guð landsins.“
-