Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Konungabók 16:8, 9
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 8 Síðan tók Akas silfrið og gullið sem var í húsi Jehóva og fjárhirslum konungshallarinnar og sendi það Assýríukonungi sem mútugjöf.+ 9 Assýríukonungur gerði eins og hann bað um. Hann fór upp til Damaskus, vann borgina og flutti íbúana í útlegð til Kír,+ en hann drap Resín.+

  • Jesaja 8:4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 4 því að áður en drengurinn lærir að segja ‚pabbi‘ og ‚mamma‘ verður auður Damaskus og herfangið frá Samaríu borið fram fyrir konung Assýríu.“+

  • Amos 1:5
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  5 Ég brýt slagbranda Damaskus.+

      Ég útrými íbúunum í Bíkat Aven

      og tortími þeim sem ríkir* í Bet Eden.

      Sýrlendingar verða fluttir í útlegð til Kír,“+ segir Jehóva.‘

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila