12 Tíminn kemur, dagurinn rennur upp. Kaupandinn fagni ekki og seljandinn syrgi ekki því að reiðin bitnar á öllum.+ 13 Seljandinn snýr ekki aftur til þess sem hann seldi þótt hann haldi lífi því að sýnin á við allt fólkið. Enginn snýr aftur og vegna syndar sinnar heldur enginn lífi.