Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 72:16
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 16 Gnóttir korns verða á jörðinni,+

      jafnvel á fjallatindunum vex það í ríkum mæli.

      Uppskera hans verður væn eins og Líbanonsskógur+

      og í borgunum blómstrar fólk eins og gróður jarðar.+

  • Sálmur 85:11, 12
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 11 Trúfesti sprettur upp úr jörðinni

      og réttlæti horfir niður af himnum.+

      12 Já, Jehóva gefur það sem gott er*+

      og land okkar afurðir sínar.+

  • Jeremía 31:12
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 12 Þeir koma og hrópa af fögnuði á Síonarhæð+

      og ljóma af gleði yfir góðvild* Jehóva,

      yfir korninu, nýja víninu+ og olíunni,

      yfir ungu sauðunum og nautunum.+

      Þeir verða eins og vökvaður garður+

      og örmagnast aldrei framar.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila