Jesaja 12:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Guð er frelsun mín.+ Ég treysti honum og óttast ekkert+því að Jah* Jehóva er styrkur minn og mátturog hann frelsar mig.“+ Sefanía 3:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Jehóva Guð þinn er með þér.+ Hann er máttugur og bjargar þér. Hann gleðst og fagnar yfir þér.+ Hann er hljóður* í kærleika sínum. Hann fagnar yfir þér með gleðiópum.
2 Guð er frelsun mín.+ Ég treysti honum og óttast ekkert+því að Jah* Jehóva er styrkur minn og mátturog hann frelsar mig.“+
17 Jehóva Guð þinn er með þér.+ Hann er máttugur og bjargar þér. Hann gleðst og fagnar yfir þér.+ Hann er hljóður* í kærleika sínum. Hann fagnar yfir þér með gleðiópum.