14 Víggirtur turninn er yfirgefinn,
iðandi borgin liggur í eyði.+
Ófel+ og varðturninn verða auðn um alla framtíð,
villiösnum til ánægju,
beitiland handa búfé,+
15 þar til Guð úthellir anda sínum yfir okkur,+
óbyggðirnar verða að aldingarði
og aldingarðurinn er álitinn skógur.+