16 Á þeim degi verður sagt við Jerúsalem:
„Vertu ekki hrædd, Síon,+
misstu ekki kjarkinn.
17 Jehóva Guð þinn er með þér.+
Hann er máttugur og bjargar þér.
Hann gleðst og fagnar yfir þér.+
Hann er hljóður í kærleika sínum.
Hann fagnar yfir þér með gleðiópum.