Jesaja 30:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Þegar fólkið býr í Síon, í Jerúsalem,+ skaltu ekki gráta lengur.+ Hann sýnir þér góðvild þegar þú hrópar á hjálp, hann svarar bænum þínum um leið og hann heyrir til þín.+ Jesaja 65:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Ég gleðst yfir Jerúsalem og fagna yfir fólki mínu.+ Aldrei framar mun grátur eða kvein heyrast í borginni.“+
19 Þegar fólkið býr í Síon, í Jerúsalem,+ skaltu ekki gráta lengur.+ Hann sýnir þér góðvild þegar þú hrópar á hjálp, hann svarar bænum þínum um leið og hann heyrir til þín.+
19 Ég gleðst yfir Jerúsalem og fagna yfir fólki mínu.+ Aldrei framar mun grátur eða kvein heyrast í borginni.“+