Jesaja 43:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 En ég, ég afmái afbrot þín*+ sjálfs mín vegna+og ég minnist ekki synda þinna.+ Míka 7:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Hvaða guð er eins og þú? Þú fyrirgefur syndir og horfir fram hjá misgerðum+ þeirra sem eftir eru af fólki þínu.*+ Þú ert ekki reiður að eilífuþví að þú hefur yndi af að sýna tryggð og kærleika.+
18 Hvaða guð er eins og þú? Þú fyrirgefur syndir og horfir fram hjá misgerðum+ þeirra sem eftir eru af fólki þínu.*+ Þú ert ekki reiður að eilífuþví að þú hefur yndi af að sýna tryggð og kærleika.+