Jesaja 49:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Hrópið af gleði, þið himnar, og fagnaðu, jörð.+ Fjöllin reki upp fagnaðaróp+því að Jehóva hefur hughreyst fólk sitt,+hann finnur til með sínum þjáðu.+ Jesaja 51:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Jehóva mun hugga Síon.+ Hann huggar allar rústir hennar,+gerir óbyggðir hennar sem Eden+og eyðisléttu hennar sem garð Jehóva.+ Þar verður gleði og fögnuður,þakkargjörð og falleg tónlist.+ 2. Korintubréf 1:3, 4 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Lofaður sé Guð og faðir Drottins okkar Jesú Krists,+ faðir innilegrar samúðar+ og Guð allrar huggunar.+ 4 Hann huggar* okkur í öllum prófraunum* okkar+ svo að við getum huggað aðra+ í hvers kyns prófraunum* með þeirri huggun sem við fáum frá Guði.+
13 Hrópið af gleði, þið himnar, og fagnaðu, jörð.+ Fjöllin reki upp fagnaðaróp+því að Jehóva hefur hughreyst fólk sitt,+hann finnur til með sínum þjáðu.+
3 Jehóva mun hugga Síon.+ Hann huggar allar rústir hennar,+gerir óbyggðir hennar sem Eden+og eyðisléttu hennar sem garð Jehóva.+ Þar verður gleði og fögnuður,þakkargjörð og falleg tónlist.+
3 Lofaður sé Guð og faðir Drottins okkar Jesú Krists,+ faðir innilegrar samúðar+ og Guð allrar huggunar.+ 4 Hann huggar* okkur í öllum prófraunum* okkar+ svo að við getum huggað aðra+ í hvers kyns prófraunum* með þeirri huggun sem við fáum frá Guði.+