9 Hann brenndi hús Jehóva,+ konungshöllina*+ og öll hús í Jerúsalem.+ Hann brenndi líka hús allra stórmenna í borginni.+10 Allur her Kaldea sem var undir forystu varðforingjans reif niður múrana umhverfis Jerúsalem.+
17 Hann sendi konung Kaldea gegn henni.+ Konungurinn drap unga menn hennar með sverði+ í helgidóminum+ og kenndi hvorki í brjósti um unga karla né konur, aldraða né veikburða.+ Guð gaf allt í hendur hans.+