7 Munið og gleymið því aldrei hvernig þið ögruðuð Jehóva Guði ykkar í óbyggðunum.+ Frá þeim degi sem þið yfirgáfuð Egyptaland þangað til þið komuð hingað hafið þið gert uppreisn gegn Jehóva.+
9 Ísraelsmenn gerðu ýmislegt sem Jehóva Guð þeirra var ekki ánægður með. Þeir reistu fórnarhæðir í öllum borgum sínum,+ bæði hjá varðturnum og víggirtum borgum.*