-
1. Mósebók 15:10Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
10 Hann tók þá öll þessi dýr, skar þau í tvennt og lagði hvern helminginn á móti öðrum.* En fuglana hlutaði hann ekki í sundur.
-
-
1. Mósebók 15:17Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
17 Þegar sólin var sest og svartamyrkur skollið á birtist ofn sem reykur steig upp af, og logandi kyndill fór milli stykkjanna.
-