7 Allt frá dögum forfeðra okkar og fram á þennan dag hefur sekt okkar verið mikil.+ Við, konungar okkar og prestar höfum verið seldir í hendur konunga annarra landa vegna synda okkar og þurft að þola sverð,+ útlegð,+ rán+ og niðurlægingu, og þetta megum við enn þola.+