Jeremía 39:11, 12 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Nebúkadnesar* Babýlonarkonungur gaf Nebúsaradan varðforingja þessi fyrirmæli um Jeremía: 12 „Sæktu hann og hugsaðu vel um hann. Gerðu honum ekkert mein og gerðu fyrir hann allt sem hann biður þig um.“+
11 Nebúkadnesar* Babýlonarkonungur gaf Nebúsaradan varðforingja þessi fyrirmæli um Jeremía: 12 „Sæktu hann og hugsaðu vel um hann. Gerðu honum ekkert mein og gerðu fyrir hann allt sem hann biður þig um.“+