23 Á 31. stjórnarári Asa Júdakonungs varð Omrí konungur yfir Ísrael. Hann ríkti í 12 ár, þar af sex ár í Tirsa. 24 Hann keypti Samaríufjall af Semer fyrir tvær talentur af silfri og reisti borg á fjallinu. Hann nefndi borgina Samaríu+ eftir Semer, fyrri eiganda fjallsins.