22 Asa konungur kallaði síðan saman alla Júdamenn – enginn var undanskilinn. Þeir fluttu burt steinana og timbrið sem Basa hafði notað til að víggirða Rama. Asa konungur notaði það síðan til að víggirða* Geba+ í Benjamín og Mispa.+
6 Asa konungur kallaði síðan saman alla Júdamenn. Þeir fluttu burt steinana og timbrið sem Basa hafði notað til að víggirða Rama.+ Hann notaði það síðan til að víggirða* Geba+ og Mispa.+