-
Jeremía 40:7Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
7 Allir herforingjarnir sem voru dreifðir um landið ásamt mönnum sínum fréttu nú að konungur Babýlonar hefði skipað Gedalja Ahíkamsson landstjóra og sett hann yfir fátæka fólkið í landinu sem hafði ekki verið flutt til Babýlonar, karla, konur og börn.+
-