-
Jeremía 41:2Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
2 stóð Ísmael Netanjason upp og mennirnir tíu sem voru með honum og hjuggu Gedalja, son Ahíkams Safanssonar, með sverði. Þannig drap hann manninn sem Babýlonarkonungur hafði sett yfir landið.
-