19 „Ég set upp tákn meðal þeirra og ég sendi suma af þeim sem komast undan til þjóðanna – til Tarsis,+ Púl og Lúd,+ til þeirra sem spenna boga, til Túbal, Javan+ og fjarlægra eyja – til þjóða sem hafa ekki heyrt neitt um mig eða séð dýrð mína, og þeir munu segja frá dýrð minni meðal þjóðanna.+