Jeremía 44:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 44 Orðið sem kom til Jeremía varðandi alla Gyðingana sem bjuggu í Egyptalandi,+ þá sem bjuggu í Migdól,+ Takpanes,+ Nóf*+ og Patroshéraði:+ Esekíel 29:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Þess vegna held ég gegn þér og gegn Níl. Ég legg Egyptaland í rúst og geri það að vatnslausri auðn,+ frá Migdól+ til Sýene+ og að landamærum Eþíópíu. Esekíel 30:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Jehóva segir: ‚Þeir sem styðja Egyptaland falla einnig,hroki þess og vald verður brotið á bak aftur.‘+ ‚Þeir falla fyrir sverði um allt land frá Migdól+ til Sýene,‘+ segir alvaldur Drottinn Jehóva.
44 Orðið sem kom til Jeremía varðandi alla Gyðingana sem bjuggu í Egyptalandi,+ þá sem bjuggu í Migdól,+ Takpanes,+ Nóf*+ og Patroshéraði:+
10 Þess vegna held ég gegn þér og gegn Níl. Ég legg Egyptaland í rúst og geri það að vatnslausri auðn,+ frá Migdól+ til Sýene+ og að landamærum Eþíópíu.
6 Jehóva segir: ‚Þeir sem styðja Egyptaland falla einnig,hroki þess og vald verður brotið á bak aftur.‘+ ‚Þeir falla fyrir sverði um allt land frá Migdól+ til Sýene,‘+ segir alvaldur Drottinn Jehóva.