12 og rétti hann Barúk,+ syni Nería+ Mahasejasonar, í viðurvist Hanamels, sonar föðurbróður míns, vottanna sem undirrituðu samninginn og allra Gyðinganna sem sátu í Varðgarðinum.+
45Þennan boðskap flutti Jeremía spámaður Barúk+ Neríasyni þegar hann skrifaði í bók öll þau orð sem Jeremía las honum fyrir+ á fjórða stjórnarári Jójakíms+ Jósíasonar Júdakonungs: