48 Jehóva sendir óvini þína gegn þér og þú munt þjóna þeim+ svangur+ og þyrstur, illa klæddur og allslaus. Hann leggur járnok á háls þér þar til hann hefur gereytt þér.
13 Þess vegna ætla ég að fleygja ykkur úr þessu landi til lands sem hvorki þið né forfeður ykkar hafið þekkt.+ Þar verðið þið að þjóna öðrum guðum dag og nótt+ því að ég sýni ykkur enga miskunn.“‘