Sálmur 34:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Finnið* og sjáið að Jehóva er góður,+sá er hamingjusamur sem leitar athvarfs hjá honum. Sálmur 146:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Sá sem fær hjálp frá Guði Jakobs er hamingjusamur,+sá sem setur von sína á Jehóva Guð sinn,+ Jesaja 26:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Þú verndar þá sem reiða sig á þig,*þú veitir þeim stöðugan frið+því að á þig leggja þeir traust sitt.+
5 Sá sem fær hjálp frá Guði Jakobs er hamingjusamur,+sá sem setur von sína á Jehóva Guð sinn,+ Jesaja 26:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Þú verndar þá sem reiða sig á þig,*þú veitir þeim stöðugan frið+því að á þig leggja þeir traust sitt.+
3 Þú verndar þá sem reiða sig á þig,*þú veitir þeim stöðugan frið+því að á þig leggja þeir traust sitt.+