-
Nehemíabók 13:19Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
19 Um leið og tók að skyggja og hvíldardagurinn nálgaðist fyrirskipaði ég að hliðum Jerúsalem skyldi lokað. Ég skipaði einnig að ekki mætti opna þau á ný fyrr en eftir hvíldardaginn og lét nokkra af mínum eigin mönnum standa vörð við hliðin þannig að ekki yrði komið með neinar vörur á hvíldardegi.
-